...:Noregsbi:...

Beibin sjlfTju ig!!


   

<< January 2022 >>
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
 01
02 03 04 05 06 07 08
09 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31
...:ATH:...

Bimb Systir
Maja Systir
Uzza
Sara Strna
Skautadrottningin
Didda
Arna Kristn frnka mn
Sabrkur
sa Pjsa
Sirr Sta
Helena
Doddi
Karen Sollia 1
Contact Me

If you want to be updated on this weblog Enter your email here:

Wednesday, May 05, 2004
a er ekki lagi me mig!!!!

Vill einhver vera svo vnn a segja mr afhverju g er a fara fr Noregi?? a er greinilega ekki lagi me hausinn mr.. sjii bara muninn slandi og Noregi....

Dagn sem skilur ekkert sjlfri sr nna..


Posted at 13:53 by dagny
Comments (5)

gsta og Gaui farin

gsta(systir hans pabba) og Gaui fru an. Og tku me sr fulla tsku af ftum af mr..17kg takk fyrir! etta eru n aalega lpur og skr og hlar peysur og fleesbuxur og svona...nei g segi n bara svona;) au eru bin a vera hrna hj okkur san fstudag:) Var reyndar a vinna alla helgina svo a g hitti au n varla fyrr en sunnudagskvldi. Fr me eim og pabba upp Holmenkollen  mnudaginn, etta er anna skipti sem g fer upp topp:) skastkkpallinn sko. Ekkert sm flott tsni arna uppi!
Svo koma Hildegunn, Kine og Allan heim morgun:) Hildegunn er n bara bin a vera burtu 2 vikur en Kine og  Allan 6 mnui!!!! au fru fyrst til Afrku svo til Indlands aan til Thailands svo til Vietnam og svo aftur til Thailands..Hildegunn fr svo fyrir tveimur vikum og hitti au ar. a er munur a geta bara fari fr hlft r..!
Svo verur bara fari Greven fstudaginn, verur bora hr fyrst, horft Idol og drukki og svo vaknar maur bara hress lau og fer upp vl hj Icelandair:)
Ver a fara a hengja uppr vottavlinni svo a g geti n klra a pakka niur ftum;) samt skil g n eftir tvo fulla ruslapoka af ftum- sem g btw nota voa sjaldan.. skil ekkert sjlfri mr a vera ekki lngu bin a henda essu!
Dagn


Posted at 13:23 by dagny
Make a comment

Tuesday, May 04, 2004
JH!!!!!!

Jja g er a koma til landsins 8. ma!!! og ver aaaallllllllllltttt sumar:D
Get ekki skrifa meira..er a pakka niur!!!!
 Sjumst:D

Dagn

Posted at 22:34 by dagny
Make a comment

Thursday, April 29, 2004
J hva segii er a koma ma???


Held a g hafi aeins gleymt mr letinni..
En eins og i viti er g alveg svakalega lt a skrifa!!!
Annars hefur margt gerst san g skrifai sast.. Stelpurnar komu heim um pskana svo a a var ekki anna hgt en a djamma hvern einasta dag sem hgt var a djamma !!
g man frekar lti fr essu djammi en g man a a var sm hsl gangi.. ;) kom allavega fyrir a g vaknai annarstaar en heima hj mr..:$
Cathrine skilai kallinum snum viku eftir mr og Hildegunn viku fyrir pska svo a g er bara mjg stt vi a f me mr flk djammi:)
Annars er bara lti a frtta er svo tm husnum nna.. er bin a hugsa svo miki sustu daga.. skrifa meira seinna..

Dagn

Posted at 15:41 by dagny
Make a comment

Thursday, March 11, 2004
V.....BLEIKUR!!!!!

g fnt sko:) Ekki rtt?? Minns finnst a allavega;)

Annars er a a frtta af mr a a er ekki hgt a n mig fyrren lau ea mn.. fer bara eftir v hvenr nja SIM korti nja fna smann minn kemur..

Skrifa meira morgun..

Luv ya
 Beibin

Posted at 21:07 by dagny
Comments (1)

lausu..

J kei g veit a g er lt a skrifa!!! g nenni v bara ekki egar g er hj pabba..

En jja a er n margt og miki sem hefur ske san g skrifai sast!
g er vst flutt aftur til Drammen og a er n bara gtt. Samt pnu skrti ar sem nstum allar stelpurnar eru fluttar:( Ekki nema 5 af 12 eftir..
a eru nna a vera 4 vikur san g flutti og etta er svolti skrti enn..er ekki vn a vera lausu..:
 
g veit n ekki alveg hva g a skrifa.. hef ekki hugmynd um hvar g a byrja..
Fyrstu helgina var g hlf vngbrotin..vissi ekkert hva g tti a gera en fr endanum til Elsu nju bina og horfi Idol me eim:) lau fr g svo afmli hj Marianne og a var bara fnt:)

Hmm..j svo komu Aina og Nico helgina eftir og a sjlfsgu var fari Greven!! a klikkar ekki. g var samt veik alla helgina svo a g var bara edr:( fannst a n ekkert sniugt sko!! Vorum hj se til a byrja me en frum svo t. Hn er n svo sniug egar hn drekkur;) (sem er frekar sjaldan svo a er um a gera a fylgjast me henni:) Vi stum og vorum a tala vi tvo strka sem ekkja systur hennar og annar eirra var svo rosalega hommalegur a a var bara fyndi! Hann tk a samt oft fram a hann vri sko Ekki hommi! Svo var se bin a vera a jappla pali sem g gaf henni allt kvldi og bin a vera a lesa utan pakkan og var sannfr um a a stiefni vri si!! og fkk essa tvo gtu pilta til ess a smakka etta fyrir sig. Og a fyrsta sem "Homminn" segir er: Nei nei etta bragast ekkert eins og si!!! HAHAHA:D
Svo egar g vaknai daginn eftir var g svo veik a g st varla lappirnar:( en g drslaist n samt apoteki til a kaupa allskonar drasl svo a g kmist n t um kvldi: Hva gerir maur ekki til ess a komast djammi?? enda voru Nico og Aina a fara daginn eftir svo a a var ekki um neitt anna a ra enn a fara t! etta var n bara gtt kvld lka. Rifumst vi einhverja Nnasista og svona bara gott ml sko.. svo a ef g ver drepin nstunni vitii hverjir a voru..;)

Um sustu helgi var g einkadriver fyrir pabba.. a er svona egar etta "gamla" flki fer viger.. hann var skorinn upp xlinni 2.mars og er nfarinn a geta keyrt sjlfur!! Ohh.. hva g er fegin!!!!!!! g gjrsamlega HATA afturstis blstjra!!! Gu hva a fer taugarnar mr..

Annars er bara lti a frtta.. skrifa meira seinna:)

kv Dagn
 

Posted at 00:40 by dagny
Make a comment

Sunday, January 18, 2004
ff!!!!!!!!!!

Jja.. var a koma heim af djamminu:(
Maur svo gamla vini a a er ekki hgt a vera ti lengur, enda lokar pbbinn hrna sveitinni klukkan 2!! vlkt frat!!!
Erum ornar hundleiar essu skta pleisi og viljum fara "heim" (g og Gunn sko!!) jja tla a tala vi Gunn svo a hn sofni ekki!!!
Heyrumst;)
kv Dagn sem er ekki alveg edr;)

Posted at 03:46 by dagny
Make a comment

Saturday, January 10, 2004
Gleilegt ntt r elskurnar mnar:)

Jja er komi ntt r me meiri leti!!
g er n ekkert a standa mig essu bloggi hrna..
g hef reyndar ekki haft neinn tma til a skrifa hrna heldur.. er bin a vera a heiman san 27des. fr sm "bltr"(ekki nema um 800km) til Drammen og var ar um ramtin.
En tli g veri n ekki a skrifa eitthva um jlin mn hrna inn essa fallegu bleiku su mna;

Eins og i hafi n sennilega lesi hr fyrr sunni afrekai g a mla borstofuna fyrir jlin, enda kominn tmi til! a hefur ekki veri mla hrna san hsi var byggt.. enda var svona APPELSNUGULUR  litur veggjunum.. OJ!
Svo kom hann pabbi jlasveinn me alla pakkana orlksmessu og var hj okkur yfir jlin. Sem var bara mjg fnt v a fkk maur pabba mat jlunum:) Annars var n ekki miki um pakka undir jlatrnu hj okkur r:( en eir segja a vst eir sem eru ornir gamlir a a veri alltaf frri og frri pakkar:'( En g var n samt yngst hrna um jlin(fyrir utan kisu auvita) svo a flestir pakkarnir voru til MN!!!!! hahaha.. gaman a v:D
Annars var n ekki miki gert hr yfir htina anna enn sofi og ti. Enda lti anna hgt a gera hrna norur rassgati!!:
ann 27des var bruna niureftir til Drammen  ar hittum vi Bryndsi, Maru og mmmu og co. a var bara fnt.  Hitti stelpurnar aeins lka, en samt ekki lengi. var a sofa lka sko!
Svo var g rekin lappir fyrir allar aldir klukkan 11! 29des.. var pabbi binn a kvea a etta vri sko dagurinn sem g tti a fara og kaupa mr bl! Sem g var auvita a gera fyrst a pabbi sagi a, annars maur httu a erfa bara drasli t skr!! Svo a var fari af sta.. og vi fundum ennan lka fna bl:) Hondu civic. Mr finnst etta vera svona stelpu bll, a Gilli s n ekki alveg sammla v.. hn er n reyndar skrifu Gilla nafn en etta er samt minn bll;) g keyri mest.. hann er aldrei heima hvorteer!!

J svo var a gamlrskvld.......... Gilli var a vinna sem dyravrur en g var heima hj Gunn og Elvari a drekka me eim.. etta var n bara gtt kvld ver g a segja..allavega fram til kl 02! Klukkan 12 var fari t a horfa flugeldana, um klukkan 00:05 hringdi Marianne mig til a segja mr a hn s ltt:D jeij!!!! Eftir etta var g gjrsamlega hundrai.. Fr geisladiskasafni hennar Ainu og fann Metallica og bei spennt eftir a f a setja diskinn ..  Rmlega 2 var svo diskurinn settur , mr og Lene til mikillar ngju! enda hguum vi okkur eins og hlfvitar(sem vi erum n reyndar.. allavega g:) Svo egar vi vorum bnar a hlusta nokkur lg gafst allt flki upp essum disk og setti eitthva pkupop.. svo a mn kva n bara a fara og setjast aftur sfann og takaa rlega a sem eftir var kvldsins..enda ekki langt a Gilli kmi a skja mig. En mn komst aldrei svo langt..........g rann nebblega svo hryllilega til parkettinu a g heyri bara refalt brak hnnu mnu og svo sat g bara allt einu glfinu og gat ekki hreyft mr lppina!:( III...a skvettist uppr glasinu sem g hlt en Lene var n fljt a redda essu og dr tusku uppr rassvasanum!;D Enda llu vn;) a endai me a Elvar og Jan-Inge urftu a lifta mr upp stlinn v a g gat ekki hreyft mig!
Svo kom hann Gilli minn og Elvar hlt mr  t bl: hahaha:)
Kallinn sem var a vinna bensnstinni sem vi stoppuum Oslo horfi lka svolti skringilega okkur arsem Gilli urfti nnast a halda mr inn;

nrsdag var g alveg geslega frek og heimtai a f a fara til lknis ar sem mr var svo illt hnnu... og rak Gilla greyi lappir egar klukkan var a vera 14... honum til mikillar ngju! En g fkk mnu fram. Fr lkninum fkk g svo lyfseil upp Paralgin forte, mia um a g tti a mta rntgen daginn eftir og vottor um a g mtti ekki vinna viku!! Takk fyrir!

Fr svo rntgen 2jan, allt leit vel t fyrir utan blguna.. enda var vinstra hn tvisvar sinnum strra en a hgra..g meina sko bkstaflega!!!!!!!!!!!!!

Gilli var svo sendur til Lofoten 3ja jan svo a g var a keyra ein uppeftir til Namsos.. a tk mig 12 tma og 10mn. fyrsta lagi var lppin mr ekki alveg lagi, rulagi var fljandi hlka og rija lagi er Dagn glanni og keyri 100-*** (80 innanbjar) alla leiina en tk langar psur;)  (vonandi les mamma etta ekki v a f g sko a heyra a!!) J svo var g nstum bin a keyra ELG! sem betur fer var g ekkert a glannast enda a koma upp brekku, en ef g hefi veri aeins meiri fer hefi g skauta beint hann..

Svo er bara skli og skli og skli nna.. a vera a skrifa ritger nna sem a skilast mnudag... en Dagn er eitthva treg a halda fram  :(
Fr reyndar til lknis mi taf hnnu.. og kellan vildi vara lta mig f anna vottor upp tvr vikur.. g hlt n ekki!! tla sko a vera komin vinnu aftur 15jan!! get ekki beygt hn meira en 90grur en g get n gengi;) er alveg htt a nota hkjurnar:D v svaka stolt sko:)

Jja ver a htta essu bulli og gera eitthva af viti..eins og skrifa ritger td...

Dagn bklaa kveur a sinni;
Posted at 02:40 by dagny
Make a comment

Sunday, December 21, 2003
Kru lesendur.

dag er minns pirraur!
tlai a skreppa t b an og kaupa sm meiri mlingu til a geta klra a mla dag en.. Lille gutt var bara frosinn!!  Vildi bara alls ekki opna fyrir mr! blstjrameginn var lsinn frosinn og faregameginn var hurin frosin.. Svo g kva a vera me sm skemmtiatrii fyrir ngrannana og skra innum skotti en egar g loksins ni a a upp lsinn var essi hur lka frosin!! ARG!!! Mn er svolti pirru j!!!!!!!!!!!!

Dagn kveur me pirringi!!

Posted at 17:08 by dagny
Make a comment

Wednesday, December 17, 2003
Leti og meiri leti..

Jja.. ekki er mn bin a vera  dugleg a skrifa sustu tja.. tvr vikur.. hmm.. sst etta nokku??
 
EEEEEN minns fr tnleikana ann 2. desember!! g lifi nna bleikum skjum og mun gera fram yfir jl!! etta var I, GEVEIKT, TRLEGT, STRKOSTLEGT, HRFANDI OG YNDISLEGT.
Laugardagur 29 nvember
Ferin byrja n reyndar laugardags morgunin kl 04:45. lagi g af sta til Gunn og skildi svo Lille gutt (bllinn minn) eftir hj Elvari svo a hann kmist n milli staa fyrst a frin (Gunn sko) var a skilja hann eftir einan og bllausann t sveit (ba 7 km fr bnum) Vi lgum svo af sta kl 05:15. vorum rmlega 2 tma leiinni til Trondheim sem er rauninni um 3ja tma akstur.. vorum a pla a fara og vekja stelpurnar(Nico, Aina, Silje og Ingvild) egar vi komum anga enda var klukkan bara 07:20 lau.morgni: en httum svo vi ar sem vi vildum komast sem fyrst til Oslo.
Mr var svo "hent" t bensnst rtt hj Lillestrm en ar biu mamma og Svein eftir mr nja blnum og brunuum vi til Drammen. ar hitti g svo stina mna hana Maru Rebekku sem var fullu a leika sr nir kjallara me brurdttur hans Svein henni Matthildu. r voru n mii a pla afhverju a vri til Jlasveinabningur arna nir kjallara?!?..hmm.. Svo var hn mamma mn svo g vi mig a hn fr me mig McDonalds. a henni finnst essi matur n ekkert gur.. og blskrai n heldur betur egar g hlt v fram a etta vri nstum jafn gott og jlamaturinn;) : g var n bara heima arna um kvldi enda reytt eftir ferina. Elsa vildi n samt a g kmi Pigen en g meikai a bara enganvegin:(

Sunnudagur 30 nvember
essum degi var eytt leti og meiri leti.. fr svo til pabba. og ekki var minna um letina ar.. enda fleiri sjnvarpsstvar enn hj mmmu;

Mnudagur 1 desember
Fr me mmmu og Maru shopping, aallega til a kaupa afmlisgjf handa
Bryndsi. enda tti hn afmli ennan dag. Svo var n hana rtuna og bruna heim kot til pabba ar sem var opna pakkana:)
Vi tluum a panta pizzu en vi
Brynds vorum ekki sammla svo a hn htai mr a bta mig nefi ef hn fengi ekki eins og hn vildi.. g ba hana frekar um a bta mig litlutnna  vinstri fti og haldii ekki a hn hafi gert a.. og ekkert sm vont! hlt hreinlega a hn tlai a bta hana af! Hege var svo hneykslu a hn gapti bara.. a endai me a vi frum og keyptum kebab.. etta kvld tkum vi bina gegn! a var rifi htt og lgt enda veitti ekki af;)

rijudagur 2 desember
Vi, g,
Bimb systir og Hildigunn tkum lestina fr Drammen kl 14:49. en lestinni seinkai gegnum Liergngin vegna bilunar ljsunum svo a a mtti bara ein lest fara gegnum gngin einu..en hverjum er ekki sama um etta?!? ok g skal hadla mig vi efni!
Ok. egar vi komum til Oslo var fari me litlu systir Kondomeriet (dnab thh) eftir a var fari McDonalds (hva anna?? ar sem g b sveit (reyndar um 10s manna br) norur rassgati ar sem ekki er til McDonalds er ekki anna teki ml!!) og boraur burger fyrir tnleikana. Um kl. 17 rltum vi svo af sta til Oslo Spektrum, vorum n ekki fyrstar rinni en vorum samt frekar tmanlega v. Hlustuum sound checki hj Metallica og Godsmack. etta var alveg magna. semningin arna fyrir utan alveg gfurleg. Um kl 18:30 var byrja a hleypa inn og vorum vi me eim fyrstu sem komumst inn og vorum semsagt fremst vi svii!!!! Vorum n tmabili a hugsa um a fara bara aftast og standa ar en sem betur fer sparkai g fast rassgati eirri hugmynd og hn hvarf um tma.. kl 19:30 komu Godsmack svii og spiluu til kl ca 20:45, eir voru n bara helvti gir ver g n a viurkenna;) en samt bara prump mia vi Idolin mn;) Eftir a eir fru af sviinu byrjai troningurinn..og vlkur troningur!! gat ekki anda tmabili!! en auvita var a ess viri. Fyrsta lagi sem eir spiluu var Blackened sem er um 15ra gamalt, a var yndislegt a heyra fyrstu tnana og vi stum bara og horfum me bros vrum okkar:) Vi stum arna gegnum 4 fyrstu lgin en svo gtum vi ekki meira.. vi vorum farnar a hugsa meira um a n andanum en a horfa upp svi. svo a vi kvum a fara a f okkur vatn a drekka. Vi sum n bara allt sem var a gerast sviinu a vi stum nstum v aftast. eir spiluu 2 og 1/2 klukkutma og spiluu um 20 lg bi gmul og n. tku meira a segja 3 extra nr afv a eim fannst svo gaman;) voru sko bnir me prgrammi. :)
svo tkum vi bara rtuna heim. ekkert djamm, enda var g a fara flug daginn eftir, Hildigunn vinnuna og Brynds sklann.
Brynds tk reyndar rtu heim til sn me tveimur vinkonum sem voru lka tnleikunum. hn er sko flutt a heiman litla stelpan, br Hnefoss og er skla ar. Mamma gamla stti mig svo rtuna um kl 01. g var n bara heppin a hn skuli hafa veri fri daginn eftir. annars hefi g urft a koma mr heim sjlf.

Mivikudagur 3 desember
Jja var komi a v a fara heim, tk flug uppeftir og ar bei mn hann Gilli minn. Hann fkk a fara heim ennan sama dag taf vondu veri. Gilli stti mig rtuna. svo var bruna og stt litla barni mitt ar sem hn var pssun hj Tove -sem g er a vinna me. Ozzy mn var n bara hlf fl enn yfir v a g skuli hafa skili hana eftir hj einhverju kunnugu flki.. g passai bara upp a vera me lokaa hur inn svefnherbergi allt kvldi.. hn a nefnilega til a pissa sngina okkar egar hn mgast..:s

Dagn beib kveur a sinni og tlar a reyna a vera duglegri a skrifa um jlin
:)

Posted at 04:30 by dagny
Make a comment

Next Page